Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Helt sikkert ađ Klakamótiđ 2008 var bare i orden

Eyvinn skellti sér til Árhúss Smile ásamt nokkrum vöskum ungum mönnum frá Óđinsvé á hiđ stórskemmtilega Klakamót í fótbolta.   Viđ strákarnir frá  Ódense fórum af stađ vel fullir og líka fullir  vona  um góđan  árangur á ţessu móti.  Stefnan var sett á sigur og ekkert annađ.  En fótboltinn er óútreiknanlegur og ţrátt fyrir góđan undirbúning, mikinn baráttuvilja, pínu gítarspil og slatta af Odense Classic (4,6%) gekk hverki né rak hjá okkar fallega liđi.  Viđ enduđum í neđri hluta riđilsins međ markatöluna 31-6 (Kobbaldo var í marki Whistling) og komumst ekki í úrslitakeppnina.  En mótiđ var hin besta skemmtun og tókst strákunum í Árhúsinu sem sáu um framkvćmdina mjög vel upp. 

Reyndar má lýsa öllum leikjum okkar Odensemanna í mótinu viđ gott kynlíf, fyrstu 5 sekúndur allra leikja voru frábćrar en eftir ţađ vorum viđ búnir......

Klakamótiđ 2009 verđur svo haldiđ hér hjá okkur í Óđinsvé og er stefnan sett á sigur og ekkert annađ....

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband