Leita í fréttum mbl.is

USA Today!

Jæja, þá erum við búin að vera með Regínu okkar á Childrens hospital í Boston í rúma viku.  Enn hefur allt gengið nokkuð eins og vonast var til en það má lesa allt um þessa aðgerð og hinar fyrri hér.

Hitinn í er nánast óbærilegur í Boston þessa stundina, rúmlega 30 gráður og á bara eftir að hitna næstu daga skv. Sigga stormi þeirra amerísku, John "The thunder" Storm sem sér um veðrið á Fox25 WFKA (dobuljúeffkeiei). 

Eyvinn hefur náð sér í smá lit á kroppmund í göngutúrum síðustu daga, svo mikinn lit að útsendarar körfuboltaliðanna eru farnir að hafa samband.  Reyndar er Eyvinn orðinn það dökkur að hann er farinn að taka til fótanna ef hann sér löggubíl......   

Bestu kveðjur á Línuna og alla hina....  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skafti Elíasson

Vona að allt gangi vel hjá ykkur guð gefi að barninu heilsist og til hamingju með hnapphelduna. Kveðja Skafti

Skafti Elíasson, 26.6.2007 kl. 06:39

2 identicon

Ég vona að allt gangi vel!!!

DoctorE (IP-tala skráð) 27.6.2007 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband