Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta og eina ástarbréfiđ...

Dídan mín litla fallega hefur nokkrum sinnum fariđ út fyrir landsteinana til náms og í öll ţessi skipti hefur Eyvinn veriđ einn heima á landi íss og snjóa. 

Ein af ţessum ferđum Dídunnar í leit sinni ađ ţekkingu er Eyvanum sérstaklega eftirminnileg en ţađ er för stelpunnar til USA sem var frekar stutt sökum ţess ađ stelpan saknađi Eyvans síns svo mikiđ (eđa ţađ sagđi hún a.m.k.) en einnig vegna ţess ađ ţarna gerđist ţađ í fyrsta og vćntanlega síđasta skipti ađ Eyvinn skrifađi ástarbréf.  Já ástarbréf.

Bréfiđ var uppfullt af allskonar ástarjátningum og fallegum lýsingarorđum sem einna helst tengdust útliti Dídunnar minnar.  Einnig hafđi Eyvinn teiknađ stórt hjarta neđst á bréfiđ og inní ţví stóđ Eyvi+Dída = Sönn ást.   Og til ađ toppa ţetta alltsaman hafđi Eyvinn sett nokkra dropa af rakspíranum sínum á bréfiđ.  Já, Ţetta var alvöru.  Alvöru ástarbréf.

Einn af samnemendum Dídunnar ţarna í landi draumana á myndband af ţví ţegar Dídan las bréfiđ á fallegum og afviknum stađ á skólalóđinni, hann sendi Eyvanum eintak og má sjá brot úr ţví hér. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband