Leita í fréttum mbl.is

"Eigum við þá ekki að gefa þeim bleiu"

Eyvinn var að horfa á leik Íslands og Frakklands í sjónvarpinu og eins og margir aðrir á Eyvinn það til að lifa sig svolítið inní leikinn og láta nokkur vel valin orð flakka.  Eitt af því sem Eyvinn missti útúr sér rétt fyrir leikhlé var eitthvað á þá leið að nú væri liðið alveg að skíta á sig. 

"pabbi, eigum við þá ekki bara að gefa þeim bleiu," heyrðist þá í Regínu minni, sem stóð fyrir aftan Eyvann.  Svo fylgdi á eftir "er ég ekki skarpari en skólakrakki?"

Alveg frábært það sem kemur frá þessum krökkum.  Frábært.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ísdrottningin

Þetta eru gullmolar

Ísdrottningin, 22.1.2008 kl. 16:54

2 Smámynd: Skafti Elíasson

Endalausir gullmolar hjá blessuðum börnunum.

Skafti Elíasson, 20.2.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband