Föstudagur, 13.4.2007
Ég er hestur og drykkjumaður...
Eyvinn er lestrarhestur mikill sem drekkur í sig þekkingu uppúr ritðu máli nútímablaðmennsku og það voru tvær greinar í Fréttablaðinu í morgun sem Eyvinn rak augun í og fannst nokkuð skondnar, önnur var um einhvern Alex sem geymdi bíla ókunnugra úti í tvær nætur, Eyvanum finnst nú ekkert slæmt við að geyma bíl úti í nokkra daga, það versta var kannski að þeir voru geymdir í ómalbikuðum húsgrunni í Keflavík, skaðabætur fyrir eigendur þessara bíla, ekki spurning!
Hin fréttin snérist um það að ónefndur formaður ónefnds stjórnmálaflokks sem býður fram til alþingis væri of feitur og passaði ekki í netta stóla þeirra Kastljóssmanna, Eyvanum finnst í raun óþarfi að eyða dýrmætu plássi á síðum Fréttablaðsins í þetta en skemmtilegast við greinina fannst Eyvanum ummæli ritstjóra Kastljóssins um að það sem fram færi í stúdíói Kastljóss færi ekki þaðan út, er ekki tilgangurinn með þessu stúdíói að koma sem mestu þaðan út og til sem flestra?
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.