Mánudagur, 21.5.2007
Skiptir stærðin máli? II
Einhver misskilningur virðist hafa farið á kreik varðandi pistil Eyvans hér á undan. Svo virðist sem fólk hafi haldið að Eyvinn væri að skrifa um typpastærðir en svo er nú ekki enda slík mál ekki mikið rædd á heimili Eyvans. Verið var að ræða stærðir á vinnuvélum.
En úr því að við erum nú komin út í typpastærðarumræðudæmi þá gerði Eyvinn sér lítið fyrir og kallaði móður sína, tilvonandi eiginkonu sína fallegu, bestu tengdamömmu í heimi og allar þær ömmur sem hann mögulega gat fundið til fundar í ráðherrabústaðnum við Kópubraut. Góð mæting var á fundinn og miklar umræður sköp-uðust um typpastærðir og -smæðir. Flest það sem sagt var á þessum fundi er ekki prenthæft, hvað þá nethæft, en flestar voru þó sammála um það að stærðin skipti ekki öllu máli þegar kæmi að þessum samskiptum kynjanna.
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Viðskipti
- Gjaldþrota Kambar til sölu
- Google fjárfestir í jarðhita
- Gervihnattasamband fyrir mikilvæga innviði
- Stefnan byggð á veikum grunni
- Argentína fær innspýtingu
- Stærsta flugfélag Póllands hefur áætlunarflug til Íslands
- Vilja semja við 90 lönd á 90 dögum
- Engir varðhundar séreignarsparnaðar
- Það vantaði ekki gersemarnar í Genf
- Höfum velt við hverjum steini
Athugasemdir
Það eru gæðin en ekki magnið.
Skafti Elíasson, 23.5.2007 kl. 00:43
Áhverju ætli konur spái ekki í hverjar er með stóran eða lítinn klobba ?
Skafti Elíasson, 23.5.2007 kl. 00:44
He he, þett´er nokkuð góður punktur...
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson, 23.5.2007 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.