Laugardagur, 16.6.2007
Hvernig pantar mađur loftárás?
Tók eftir ţví um daginn ţegar ég var ađ hlusta á fréttir á einhverri útvarpsstöđinni eftir eina af loftárásum BNA ađ fréttalesarakallinn orđađi ţađ ţannig ađ BNA menn hefđu pantađ ţessa loftárás.
Eyvinn sá alveg fyrir sér símtaliđ sem átti sér stađ á milli Loftárása Hut og stríđskallsins:
"Loftárásir Hut, góđan dag"
"Góđan dag, stríđskallinn hér, ég ćtla ađ panta eina loftárás"
"OK, hvađ viltu stóra?"
"Eitthvađ sem drepur nokkra skćruliđskalla en ekki nema svona sex af okkar gćjum"
"Hvert á ađ send´ana?"
"Írak vćri fínt"
"Ekkert mál, ţetta verđur komiđ eftir hálftíma. Má bjóđa ţér tveggja lítra gos međ á 200 kall?"
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Ţetta er ţađ sem Eyvinn er ađ vinna viđ allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
1 stk loftárás međ cluster-sprengjum og naplam on the side... shrug
DoctorE (IP-tala skráđ) 16.6.2007 kl. 16:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.