Laugardagur, 16.6.2007
Hvernig pantar maður loftárás?
Tók eftir því um daginn þegar ég var að hlusta á fréttir á einhverri útvarpsstöðinni eftir eina af loftárásum BNA að fréttalesarakallinn orðaði það þannig að BNA menn hefðu pantað þessa loftárás.
Eyvinn sá alveg fyrir sér símtalið sem átti sér stað á milli Loftárása Hut og stríðskallsins:
"Loftárásir Hut, góðan dag"
"Góðan dag, stríðskallinn hér, ég ætla að panta eina loftárás"
"OK, hvað viltu stóra?"
"Eitthvað sem drepur nokkra skæruliðskalla en ekki nema svona sex af okkar gæjum"
"Hvert á að send´ana?"
"Írak væri fínt"
"Ekkert mál, þetta verður komið eftir hálftíma. Má bjóða þér tveggja lítra gos með á 200 kall?"
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
77 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Viðskipti
- Við viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séð viðlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum
- Orkuveitan og ógnirnar
- Milljarðaáhrif vegna falls Play
- Dýrkeypt ákvörðun Seðlabankans að mati Samtaka iðnaðarins
- Töluverð óvissa og beðið eftir Hæstarétti
- Vörugjöld af ökutækjum hækka um áramót
- Mikil stærðarhagkvæmni í eignastýringu
- Beint: Ásgeir og Þórarinn fara yfir stöðuna
Athugasemdir
1 stk loftárás með cluster-sprengjum og naplam on the side... shrug
DoctorE (IP-tala skráð) 16.6.2007 kl. 16:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.