Ţriđjudagur, 26.6.2007
USA Today!
Jćja, ţá erum viđ búin ađ vera međ Regínu okkar á Childrens hospital í Boston í rúma viku. Enn hefur allt gengiđ nokkuđ eins og vonast var til en ţađ má lesa allt um ţessa ađgerđ og hinar fyrri hér.
Hitinn í er nánast óbćrilegur í Boston ţessa stundina, rúmlega 30 gráđur og á bara eftir ađ hitna nćstu daga skv. Sigga stormi ţeirra amerísku, John "The thunder" Storm sem sér um veđriđ á Fox25 WFKA (dobuljúeffkeiei).
Eyvinn hefur náđ sér í smá lit á kroppmund í göngutúrum síđustu daga, svo mikinn lit ađ útsendarar körfuboltaliđanna eru farnir ađ hafa samband. Reyndar er Eyvinn orđinn ţađ dökkur ađ hann er farinn ađ taka til fótanna ef hann sér löggubíl......
Bestu kveđjur á Línuna og alla hina....
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Ţetta er ţađ sem Eyvinn er ađ vinna viđ allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Vona ađ allt gangi vel hjá ykkur guđ gefi ađ barninu heilsist og til hamingju međ hnapphelduna. Kveđja Skafti
Skafti Elíasson, 26.6.2007 kl. 06:39
Ég vona ađ allt gangi vel!!!
DoctorE (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 18:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.