Laugardagur, 30.6.2007
Kaninn að fá leið á Paris...
Sá í fréttum hér í USA að nokkur slúðurblöð hafa tekið sig saman og ætla ekki að birta "fréttir" sem tengjast Paris Hilton í næstu viku, Hvers vegna veit ég ekki. Kannski er kaninn bara búinn að fá leið á stelpunni. Eitt þeirra gengur reyndar aðeins lengra og ætlar ekki einu sinni að skrifa neitt um borgina París.
Frábært.
Í staðinn verður sennilega skrifuð átján síðna grein um það að Angelina Jolie hafi fengið sér tattoo eða níu síður um að Britney Spears hafi bannað mömmu sinni að hitta börnin svo hefur örugglega einhver fengið sér nýjan kjól, það má skrifa eitthvað um það.
Æðislegt.
Annars eru fréttatímarnir hér í USA algjör snilld, í fyrsta lagi eru nánast aldrei fréttir frá löndum utan USA (einstaka frétt frá Írak, einna helst ef kaninn sprengir sína eigin menn), það var kannski rætt um sprengjudæmið í London í þrjár sek. á meðan það var átta mínútna frétt um það að miðaverð í lestir hafi hækkað um 5 cent. Í annan stað: Það eru aldrei sagðar neinar góðar eða skemmtilegar fréttir, heldur eru þetta heilu klukkutímarnir af þessi skaut þennan, hinn keyrði fullur á vegg og 81 árs gamlar konur virðast vera rændar á hverjum einasta degi, oft á dag. Og C: það eru fokking auglýsingar á tveggja mín. fresti.
Ömurlegt.
![]() |
Fréttaþulur neitaði að byrja á frétt um París Hilton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
267 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
hvernig ætli standi á þessu? þ.e með að leggja alla áhersluna á einhverjar dauðadrukknar og dópaðar partýgelgjur....
halkatla, 30.6.2007 kl. 19:22
Til hamingju með útskriftina, gott að heyra að allt gengur vel.
Þið eruð aldeilis glæsileg brúðhjón, virkilega flott mynd af ykkur á síðunni.
Takk fyrir að fá að fylgjast með ykkur
Ísdrottningin, 4.7.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.