Miðvikudagur, 18.7.2007
Einföld lausn á algengu vandamáli...
Fyrir ekki svo löngu síðan bættust einhverjar 47 stöðvar við á kapalkerfið í hverfi Eyvans, þannig að af nógu er að taka þegar kemur að sjónvarpsglápi.
Eyvinn hefur því horft á ófáar glæpamyndir að undanförnu og tekið sérstaklega eftir því að þegar kemur að því að menn þurfa að stela einhverjum rosalega merkilegum hlut þá eru allveg svakaleg þjófavarnarkerfi til staðar í formi allskonar skynjara, leysigeisla, augnskanna og fingrafaraaflesara, sumstaðar þarf meira að segja að slá inn lykilorð og renna korti í rauf til að komast inn í rammgerðar geymslur þær sem hýsa verðmætin - en alltaf virðast menn gleyma loftræstikerfinu sem þó er það rúmgott að fullt af fólki kemast auðveldaga þar fyrir.....
....Þjófavörn í Lofræstistokkinn og málið er leyst!
Eitt enn. Er það tilviljun að þegar menn, sérstaklega hetjur stökkva niður af 18 hæða brennandi byggingu skuli alltaf vera ruslagámur akkúrat á réttum stað og það allveg stútfullur af einhverju mjúku og þægilegu að lenda á....
....Af hverju eru þessir gámar aldrei fullir af glerbrotum?
Svo væri Eyvinn allveg til í að vita hvernig menn fara að því að standa í lappirnar uppá þaki lesta sem fara á nokkurhundruð km. hraða á klst., virðist allavega vera ekkert mál.
Jæja, það er að byrja ein góð.....
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
168 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Gleymdi Evanum að sofa í nótt sem sagt,
eða enn á Boston tíma? 
Svo væri ég til í að fá að vita hver er rauntala hamborgaranna sem voru innbyrgðir í Boston...?
Kv, Beggunni
Beggunni (IP-tala skráð) 18.7.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.