Fimmtudagur, 9.8.2007
Banna, banna, banna
Bönnum fólki að tjalda, bönnum fólki að reykja inni, bönnum fótboltaáhugamönnum að drekka í stúku, bönnum hitt og bönnum þetta. Fáránlegt.
Sérstaklega fáránlegt þarna fyrir norðan, að banna ákveðnum aldurshópi að tjalda í bænum. Þar sem það var fyrirsjánlegt að þessi aldurshópur yrði til vandræða hvers vegna var þá ekki brugðist við t.d. með aukinni löggæslu á svæðinu? Ó, jú það kostar. Vinir Akureyrar tala um að hafa tapað tugum milljóna á þessari vitleysu, hefði ekki mátt bjóða þeim að taka þátt í kostnaði við aukna gæslu? Og ef Vestmannaeyjar geta tekið á móti þessum hóp ættu Akureyringar að geta það líka og hvaða bæjarfélag á landinu sem er ef út í það er farið.
Og fyrst Eyvinn er byrjaður að pirra sig á þessu þá er gjörsamlega fáránlegt að bannað sé að sötra öl á Laugardalsvelli, það er t.d. seldur bjór á flest öllum fótboltavöllum í Evrópu, ekkert sjálfsagðara og allt virðist ganga bara nokkuð vel fyrir sig þar. Bjórsala er svo örugglega ein af tekulindum Eggsins í West Ham, en hann var jú einn af þeim sem setti þessar reglur.
Förum útí reykingarnar síðar.....
Ákvörðun um að banna ungmennum að tjalda tekin af illri nausyn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.