Miðvikudagur, 5.9.2007
Skyldi maður komast til Odense?
Nú eru Eyvinn, Hési Cool og Regína Krista að fara til Odense á föstudag og miðað við þetta er alltaf möguleiki á að lenda í hremmingum og enda í Denze í Ghana. Svei mér þá. Gæti reyndar verið ágætt því tilgangur ferðarinnar til Óðinsvé (fyrir utan að hitta konu og börn) er að fara að flytja búslóðina okkar og koma okkur fyrir í nýrri íbúð og þar sem flutningar eru ekki það allra skemmtilegasta sem maður tekur sér fyri hendur væri eflaust fínt að lenda bara í Ghana.
Dída, bið að heilsa öllum ef ég kem ekki á föstudag.........
![]() |
Afdrifarík stafsetningarvilla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
267 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Viðskipti
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
- Beint: Fjallað um skýrslu fjármálastöðuleikanefndar
- Formúlan gangi ekki upp
- Samfélagsmiðillinn X seldur til xAI
- Halda fimm útboð yfir daginn
- Skiptum lokið á dótturfélagi Skagans 3x
Athugasemdir
Eins gott að þú farir ekki óvart til Oddense á Jótlandi. Svolítið minni en Odense.
ókunnug (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 21:43
Afhverju tekur þú ekki Kobbann með alvanur flutninga maður??? P.s alveg til í að villast með Eyvanum til Ghana
Kobbi (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.