Miđvikudagur, 12.9.2007
Komnir til baka.....
Stafsetningarvilla varđ ţess valdandi ađ Eyvinn og Hésinn enduđu í Denze í Ghana í stađ Odense í Danmörku, ótrúlegt, sérstaklega vegna fćrslunar hér á undan. Enn Ótrúlegri tilviljun réđi ţví svo einnig ađ Ghönsk hjón lásu fćrslu Eyvans hér á undan um búslóđaflutninga og voru E og H ţví fengnir til ađ flytja búslóđ ţeirra Gnha og Gunmigha McNungo í Ghana um helgina. Viđ félagarnir leigđum ţví reiđhjól međ körfu og kláruđum ađ flytja rúmiđ og stólinn á rétt rúmlega klukkutíma og ţá teljum viđ kaffi- og sígópásur međ. Síđan var haldiđ til Odense í Dan. og tekiđ á ţví. Viđ náđum settu marki ţar, skrúfuđum húsgögn sundur, fluttum og skrúfuđum sömu húsgögn saman aftur á öđrum stađ á innan viđ 8 tímum (Takk fyrir hjálpina Oddur og Kristín). Gerist ekki betra. Reyndar var ţessi ferđ mjög sniđug, ferđast í 12 tíma unniđ í átta tíma og dottíđ í´đa í rúmlega 9 tíma. Svona á ţetta ađ vera. Svo má líka koma fram ađ Eyvinn hitti konuna sína fallegu og börn í smá stund. Lífiđ er víst ekki bara flutningar og bjórdrykkja....
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
267 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Ţetta er ţađ sem Eyvinn er ađ vinna viđ allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Íţróttir
- Sátt ađ viđ gátum stoppađ ţćr í lokasóknunum
- Lánlausir United-menn lágu fyrir Forest
- Dramatík í Íslendingaslagnum
- Njarđvík byrjar betur gegn Stjörnunni
- Norđmađurinn hetja Úlfanna
- Draumaendurkoma Saka hjá Arsenal
- Hágrét á hliđarlínunni
- Valur sigrađi Ţórskonur í háspennuleik fyrir norđan
- Vondar fréttir fyrir Arsenal
- Hćttur ađ ţjálfa Sveindísi
Athugasemdir
Ja kannski mađur kíki í heimsókn... Ţórdís ég var ađ fatta ađ ţú varst einu sinni ađ kyssa fyrrverandi kćrustuna mína ! haha
Skafti Elíasson, 18.9.2007 kl. 22:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.