Föstudagur, 26.10.2007
Elskan mín - Ástin mín þú ert mabbi
Held að Eyvinn sé orðinn "mjúki maðurinn" allavega bráðnaði kallinn alveg þegar Regína mín 3ja ára hvíslaði þessu að pabba sínum í kvöld. Eyvinn var aðeins búinn að vera að þræta við stelpuna sína því það gekk frekar illa að fá hana til að fara að sofa þá komu þessi orð "Elskan mín - ástin mín þú ert mabbi minn (Komst að því eftir hálftíma spjall að mabbi þýðir mamma og pabbi). Stelpan náði með þessu að fá að vaka aðeins lengur. Takmarkinu náð? Sennilega.
Danmörk í fyrramálið, gaman að því, held að fallega eiginkonan mín til nokkura mánaða (sem býr í DK fyrir þá sem ekki vita það) ætli að bjóða Eyvanum út að borða og leyfa kallinum að hitta eitthvað af því fólki sem hún er búin að kynnast þarna síðasta hálfa árið. Skemmtilegt? Pottþétt!
Að lokum segi ég við sjálfan mig: Góða ferð.......
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
265 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 816
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Um þetta snýst lífið, eða á alla vega að gera,, blessa einglana okkar.
Góða ferð kappi.
Kveðja:
Sigfús Sigurþórsson., 28.10.2007 kl. 22:57
Æ, hvað þetta var krúttlegt. Þau eru svo yndislega klók og sniðug þessi litlu skott. Þú ert ekki sá eini sem hefur látið gabbast af fagurgala lítilla engla í dagslok. Hafið það gott í samverunni dúllur, var í svona fjarbúð líka með mínum heittelskaða yfir hafið. Bara styrkir ástina.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.10.2007 kl. 03:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.