Sunnudagur, 11.11.2007
Skóflumaður ársins í aukahlutverki
Eyvinn hefur gaman að Edduverðlaununum, alltaf gaman að horfa á fína og fræga fólkið verðlauna sjálft sig fyrir vel unnin störf. En hvað um það, var að spá í hvort ekki væri möguleiki á heimfæra þetta yfir á gröfubransann held að það gæti orðið nokkuð skemmtileg hátíð. Það væri til dæmis hægt að veita "Tjakkinn" sem verðlaun í eftirfarandi flokkum:
Skóflumaður ársins í aukahlutverki.
Valtaramaður ársins í aðalhlutverki.
Besta teikningin af hringtorgi.
Eftirlitsmaður ársins (til að sleikja verkkaupa aðeins upp)
Best þjappaðasta neðra burðarlag í plani.
Best þjappaðasta neðra burðarlag í vegi.
Og svo mætti lengi telja. Endalaust hægt að verðlauna í þessum bransa. Held meira að segja að allir gætu fengið verðlaun fyrir eitthvað
Svo þyrfti að sjálfssögðu að enda þetta á allsherjar fylleríi.
Já, ég held að þetta gæti orðið nokkuð gaman bara, svei mér þá.
![]() |
Kvikmyndin Foreldrar fékk flest Edduverðlaun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Erlent
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
- Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
- Einn 70 milljóna bíll á dag
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
- Störfuðu á sömu hæð og greindust öll með heilaæxli
- Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar
Athugasemdir
Ég styð þessa verðlaunaafhendingu
Begga (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 13:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.