Fimmtudagur, 22.11.2007
Myndband frá fyrsta deitinu...
Eyvinn fékk tölvupóst í kvöld sem er í sjálfu sér ekki merkilegt fyrir utan viđhengiđ sem fylgdi ţessari sendingu en ţađ var myndband sem tekiđ var á fyrsta alvöru stefnumóti Eyvans og Dídunnar.
Ţetta kvöld er Eyvanum í fersku minni kallinum finnst nánast eins og gerst hafi í gćr ţrátt fyrir ađ liđin séu um ţađ bil sjö ár og ţrjú börn komin til sögunnar. Viđ skötuhjúin höfđum klćtt okkur upp, Dídan í dökkum kjól og Eyvinn í nýju hvítu jakkafötunum sem voru keypt sérstaklega fyrir ţetta kvöld og hafa ekki veriđ notuđ síđan en hvađ um ţađ umrćtt myndband er tekiđ seinnipart ţessa ágćta stefnumóts nánar tiltekiđ ţegar viđ vorum komin á stađ ungafólksins í bítlabćnum Keflavík, Ránna. Man reyndar líka ađ á ţessum tíma var Eyvinn búinn ađ segja Dídunni frá gríđarlegum vinsćldum sínum á međal bćjarbúa en stelpurófan hélt ađ kallinn vćri bara ađ bulla en ţađ sést nokkuđ vel á myndbandinu sem tekiđ var á Ránni ađ svo var ekki.
Segiđ svo ađ Eyvinn kunni ekki ađ dansa og syngja.....
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
168 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Ţetta er ţađ sem Eyvinn er ađ vinna viđ allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Erlent
- Ekki lengur krafa ađ fara úr skónum á flugvöllum
- Langt í land međ ađ ná 90 samningum á 90 dögum
- Öryggi forsćtisráđherrans ógnađ međ Strava-fćrslum
- Tuttugu látnir eftir loftárásir Ísraelshers á Gasa
- Lavrov til Norđur-Kóreu um helgina
- Umfangsmesta loftárásin frá upphafi stríđsins
- Yfir 160 manns enn saknađ í Texas
- Sogađist inn í hreyfil farţegaţotu og lést
- Stóđ á kassa í ţrjá tíma til ađ lifa af
- Segja Epstein-listann ekki til
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.