Sunnudagur, 25.11.2007
Dagurinn eftir fyrsta deit...
Daginn eftir þetta fyrsta deit Eyvans og Dídunnar sem ritað er um í færslunni hér á undan hélt Eyvinn á fund samstarfsfélagans og námsmannsins Kobbs til að ræða málin og fá hans álit á hinni glæsilegu nýju kærustu. Eins og flestir vita er Kobbinn einstaklega hreinskilinn maður sem segir sína skoðun alveg beint út. Þetta samtal Eyvans og Kobbans náðist á myndband eins og svo margt annað sem tengist sambandi Hr. E og frú D og má sjá brot úr því hér.
Eftir þetta spjall við Kobbann hélt Eyvinn útá lífið, einn að þessu sinni því Dídan hafði ákveðið að eyða smá tíma með vinkonum sínum áður en sambandið við Eyvann tæki öll völd og hún myndi einangrast í týndu Njarðvík.
Sökum vinsælda Eyvans hjá hinu kyninu í bítlabænum Keflavík hafði Dídan svolitlar áhyggjur af þessu pöbbarölti litla mannsins með stóra hjartað. Hélt að Karlinn myndi gera eitthvað af sér en til að taka af allan vafa um það var myndatökumaður hafður með í för og eins og sjá má hér voru áhyggjur Dídunnar með öllu óþarfar.
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.