Föstudagur, 7.12.2007
Fyrsta og eina ástarbréfið...
Dídan mín litla fallega hefur nokkrum sinnum farið út fyrir landsteinana til náms og í öll þessi skipti hefur Eyvinn verið einn heima á landi íss og snjóa.
Ein af þessum ferðum Dídunnar í leit sinni að þekkingu er Eyvanum sérstaklega eftirminnileg en það er för stelpunnar til USA sem var frekar stutt sökum þess að stelpan saknaði Eyvans síns svo mikið (eða það sagði hún a.m.k.) en einnig vegna þess að þarna gerðist það í fyrsta og væntanlega síðasta skipti að Eyvinn skrifaði ástarbréf. Já ástarbréf.
Bréfið var uppfullt af allskonar ástarjátningum og fallegum lýsingarorðum sem einna helst tengdust útliti Dídunnar minnar. Einnig hafði Eyvinn teiknað stórt hjarta neðst á bréfið og inní því stóð Eyvi+Dída = Sönn ást. Og til að toppa þetta alltsaman hafði Eyvinn sett nokkra dropa af rakspíranum sínum á bréfið. Já, Þetta var alvöru. Alvöru ástarbréf.
Einn af samnemendum Dídunnar þarna í landi draumana á myndband af því þegar Dídan las bréfið á fallegum og afviknum stað á skólalóðinni, hann sendi Eyvanum eintak og má sjá brot úr því hér.
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
77 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Viðskipti
- Við viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séð viðlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum
- Orkuveitan og ógnirnar
- Milljarðaáhrif vegna falls Play
- Dýrkeypt ákvörðun Seðlabankans að mati Samtaka iðnaðarins
- Töluverð óvissa og beðið eftir Hæstarétti
- Vörugjöld af ökutækjum hækka um áramót
- Mikil stærðarhagkvæmni í eignastýringu
- Beint: Ásgeir og Þórarinn fara yfir stöðuna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.