Fimmtudagur, 17.1.2008
Bólfarir og heimilisbókhaldið
Eyvinn er eins og flestir karlmenn ef ekki allir að því leitinu til að hann hefur alltaf talið sig með þeim betri í bólinu, eiginlega bara haldið sig bestan í heimi á því sviðinu, enda oft og mörgu sinnum heyrt setningar einsog "Vá, ég vissi ekki að þetta væri hægt" og "Þetta var rosalegt".
En "bestur í bólinu" tilfinningin hvarf í gær. Í gær var nefnilega heimilisbókhaldsdagur hjá Eyvanum.
Og hvað kemur heimilisbókhaldið bólfærni Eyvans við?
Jú, það er nefnilega þannig að þegar Hr. E var að taka saman kvittanir og stemma bókhaldið af þá leyndist þessi litli snepill (sjá mynd) inn á milli kvittana fyrir nauðsynjavörum.
En Eyvinn getur samt huggað sig við það að konan býr langt langt í burtu og því er þetta kannski ekki dómur á hæfni Hr. E. á beddanum. Kannski er Eyvinn bara bestur í heimi, hver veit?
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Já en Ron Jeremy af öllum, hvað er í gangi?
Ísdrottningin, 18.1.2008 kl. 04:38
Eyvinn er af gamla skólanum og það var eiginlega eina nafnið sem kom upp í hugan þegar E var að gera þessa kvittun.....:)
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson, 18.1.2008 kl. 09:41
Eyfinn ætti að fjárfesta í svona og dunda sér í að föndra handa frúnni
Kv
Ísf2
Clone-A-Willy typpa afsteypu settVörunúmer:clone101Clone-A-Willy er fullkomið sett sem gerir hverjum manni kleift að búa til nákvæma afsteypu með ótrúlegum smáatriðum af sínu eigin typpi úr raumverulegu gúmmí efni. Clone-A-Willy settið var hannað til að allir karlar gætu búið til nákvæma afsteypu af typpinu á sér í þægindum og friði heima hjá sér. Allt sem er í þessu setti er læknisfræðilega prófað, einfalt í notkun og alveg öruggt til notkunar, jafnvel fyrir byrjendur. Allt sem þarf til að búa til þinn eigin, sérstaka dildó mótaðan eftir þínu eigin typpi er CLONE-A-WILLY sett og vatn! Allt innihald pakkans er vandlega pakkað í hólk sem sjálfur er hluti af settinu. Þú færð allt sem þarf til að gera nákvæma eftirmynd af alveöru typpi. Þetta er innifalið: sérhannaður hólkur sem passar við næstum HVAÐA TYPPI SEM ER, jafnvel ef þau eru sveigð!; sérhannað mótunargel, hlýtt gel sem er sérstaklega ætlað til þess að fá sem nákvæmasta afsteypu af STINNU typpi þínu!; frábær fjótandi gúmmí/Liquid Skin blanda sem lætur öll smáatriði sjást NÁKVÆMLEG eins og á fyrirmyndinni, ekki flókið að blanda og þarf ekki að hita, rýrnar ekkert þegar það stífnar, útkoman er raunveruleg eftirmynd í réttri stærð!; kröftugur mini titrari; leiðbeiningar sem auðvelt er að fara eftir. Auðvelt og skemmtilegt ferli sem hver sem er getur farið eftir, skref fyrir skref svo að þeir geti búið til fagmannlega afsteypu á fljótan og auðveldan hátt. Raunverulegt útlit og áferð! Hannað af læni þannig að afsteypu ferlið er afar einfalt: Blandaðu mótunarduftinu við vatn, settu typpið í hólinn ásamt blöndunni og bíddu í smá stund, taktu það út og fylltu af gúmmíblöndunni. Láttu standa yfir nótt og taktu út nákvæma eftirmynd af þínu eigin typpi! Afsteypan verður nákvæmlega eins og typpið á þér! Það er meira að segja hægt að setja í það titrara! Fullkomin gjöf fyrir maka þinn, gæsa-/steggajapartý, afmæli, valentínusargjöf eða alltaf þegar þig vantar kynæsandi gjöf.
Isf2, 19.1.2008 kl. 21:40
Hehe, góður...
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson, 19.1.2008 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.