Mánudagur, 21.4.2008
Smá ferðasaga......
Við fjölskyldan skelltum okkur til Þýskalands um daginn sem er nú ekkert sérstaklega merkilegt útaf fyrir sig nema að í þessu tilviki leigðum við okkur Audi Quattro til fararinnar. Við fimm tróðum okkur í bílinn og lögðum af stað um hádegisbilið frá Óðinsvé.
Þegar við komum að þýsku landamærumum voru Hr. E og fjölskylda stöðvuð af þýskum landamæraverði.
"Þið eruð á Audi Quattro og eruð fimm í bílnum, þið eru því einum of mörg" Hreytti vörðurinn útúr sér.
Eyvinn reyndi nú að útskýra fyrir manninum á sinni enskdönsku þýsku að þó bíllinn héti Quattro þá væri hann nú samt fimm manna. Vörðurinn var nú ekki alveg að kaupa það.
Eyvinn og sá einkennisklæddi rifust um að það mættu nú alveg vera fimm í Quattro í smá tíma eða þar til Eyvinn var alveg búinn að fá nóg og bað um að fá að tala við yfirmann.
Jú, jú það komu tveir yfirmenn akandi á.............
.......Fiat Uno!
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Arrrrrrrrrrg hehehehehehehe
...en komst familían til Þýskalands?
Bestu kveðjur...
Beggunni (IP-tala skráð) 22.4.2008 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.