Miðvikudagur, 23.4.2008
Boðaður starfsviðtal hjá dönsku leyniþjónustunni
Eyvinn gerði sér lítið fyrir um daginn og sótti um starf hjá dönsku leyniþjónustunni eða DLÞ eins og það yrði skamstafað á íslensku. Starfið var svosem ekkert merikilegt en þetta var starf leigumorðingja og var hugsað sem helgar- og kvöldvinna. En nóg um það, Eyvinn var boðaður í viðtal ásamt tveimur öðrum umsækjendum, manni að nafni Lars Petersen og konu sem heitir Mette Beck Nilsen.
Lars var fyrstur í viðtalið og var hann látin hafa hlaðna skammbyssu og sagt að fara inn í herbergi, loka á eftir sér og skjóta þann sem væri þar inni, Lars tók byssuna, gekk inní herbergið og lokaði hurðinni. Skömmu síðar kom Larsarinn út með tárin í augunum og sagðist bara ekki geta skotið konuna sína.
Eyvinn var næstur, fékk sömu byssu og var sagt að fara inn í herbergið og ganga frá þeim sem væri þar inni eða "take care of the person that´s in there" eins og framkvæmdarstjóri starfsmannasviðs DLÞ orðaði það. Eyvinn fór inní herbergið og sá þá Díduna sína litlu fallegu sitja þar í fallega nýja dressinu sínu frá H&M. Eyvinn bara gat ekki klárað dæmið og fór líka háskælandi út.
Þá var komið að Mette Beck Nilsen, hún fékk sömu þraut og við hinir, tók byssuna, fór inní herbergið og lokaði á eftir sér. Skömmu síðar heyrðust sex skothvellir. Svo kom smá þögn. Síðan heyrðust þessi líka svakalegu læti, brothljóð og barsmíðar. Nokkrum mínútum seinna kom Mette út og sagði:
"Hvaða hálviti setti púðurskot í byssuna, ég þurfti að berja manninn minn í hel með stólnum."
Mette Beck Nilsen fékk vinnuna. Passið ykkur á henni, hún er á vakt öll kvöld og aðra hverja helgi.
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Takk fyrir aðvörunina
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 23.4.2008 kl. 21:16
Ekkert að þakka, Hef reyndar heyrt að DLÞ séu mjög öflugir þarna fyrir austan.....
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson, 24.4.2008 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.