Föstudagur, 25.4.2008
Ţađ er hćgt ađ gera allt fyrir 500 kall...
Ég og sonur minn sátum fyrir framan sjónvarpiđ eitt kvöldiđ í vikunni og horfđum á Prison break sem er uppáhalds sjóvarpsefni stráksins. Viđ strákarnir áttum áhugavert samtal eftir eitt af fjölmörgum hléum sem sjónvarpsstöđavar gera víst til ađ koma ađ auglýsingum.
Eftir umrćtt auglýsiningahlé spurđi ég strákinn minn sem er á 8. ári hvađ hann myndi kaupa sér ef hann ćtti smá pening.
"Pabbs, ég held ađ ég myndi kaupa mér svona Tampax eins og var veriđ ađ auglýsa ţarna áđan" sagđi strákurinn svolítiđ dreymandi á svipinn.
"Tampax!" Sagđi hr. E undrandi "af hverju Tampax?"
"Jú, sko, ţađ kostar bara 500 kall og ţađ er hćgt ađ gera allt ef mađur á svona, mađur getur fariđ í sund hvernćr sem mađur vill, spilađ fótbolta og fariđ í Tívolí og svona og allskonar bara fyrir 500 kall. Varstu ekki ađ horfa á auglýsinguna eđa hvađ?"
Ţá er ekki eftir neinu ađ bíđa, hr. E ćtlar ađ skjótast útí búđ og kaupa svona Tampax dćmi og gera svo eitthvađ skemmtilegt međ fjölskyldunni.
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
168 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Ţetta er ţađ sem Eyvinn er ađ vinna viđ allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Guđdómlegt svar - og ekki viđ öđru ađ búast eins og sumar auglýsingar eru settar fram. Áfram VKE junior.
ARB (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 12:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.