Laugardagur, 26.7.2008
Fyrir hvað er verið að þakka þessum mönnum?
Eyvinn hefur veitt því athygli að nokkrir þjálfarar hafa fengið að fjúka í fótboltanum undanfarið. Allir nema einn vegna afar slaks gengis og þessi eini fyrir að rífa kjaft útaf hræðilegri dómgæslu einhverstaðar lengst útá landi.
Það sem hefur einnig vakið athygli Eyvans er að í lok allra þessara fréttatilkynninga frá liðunum færa stjórnir þessara liða fyrrverandi þjálfurunum bestu þakkir. Fyrir hvað? Menn eru greinilega ósáttir við það sem gert hefur verið, af hverju þá það þakka fyrir? Tökum Akranes sem dæmi liðið var farið að spila þann allra leiðinlegasta fótbolta sem sést hefur í heiminum og víðar ef það er möguleiki á þessu tímabili undir stjórn Gauja Þórðar, þökkum fyrir það. Takk, takk.
Svo fannst Eyvanum fyndinn dómurinn í máli Jónasar "þið eruð allir ömurlegir dómara hér fyrir norðan" Hallgrímssonar, einn leikur í bann, bara fyndið gæjinn hefði verið settur í átjánhundruð20ogfimm mínútna bann allstaðar annarstaðar í heiminum. Reyndar er það tilfinning Eyvans að hann hafi nú eitthvað til síns máls kallinn, held að menn færu nú ekki að koma með svona svaka yfirlýsingar nema það væri eitthvað til í þeim.
Hér má lesa um mál Jónasar ef menn vilja
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
77 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Innlent
- Rannveig hyggst láta af störfum á næsta ári
- Dró sér verulegar fjárhæðir úr dánarbúi móður sinnar
- Bjórverðið er komið yfir sársaukamörk
- Ekið á gangandi vegfaranda í Skeifunni
- Braut ítrekað á stjúpdóttur sinni
- Brewdog boðar lokun
- Segist ætla af stað með eina vél í júní
- Veruleg hætta á að búa þurfi til harðari lendingu
Erlent
- Gervigreindarfyrirtæki of hátt metin
- Lögreglan fær heimild til að skjóta niður dróna
- Bjartsýni í viðræðum um lok stríðsins
- Saka Ísrael um sjóræningjastarfsemi
- Fjórir látnir eftir að bygging hrundi í Madríd
- Hyggjast banna samfélagsmiðla fyrir börn
- Myndskeið: 3.000 ára grafhýsi opnað almenningi
- Myndskeið: Hundruðum bjargað af Everest
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.