Þriðjudagur, 16.9.2008
Helt sikkert að Klakamótið 2008 var bare i orden
Eyvinn skellti sér til Árhúss ásamt nokkrum vöskum ungum mönnum frá Óðinsvé á hið stórskemmtilega Klakamót í fótbolta. Við strákarnir frá Ódense fórum af stað vel fullir og líka fullir vona um góðan árangur á þessu móti. Stefnan var sett á sigur og ekkert annað. En fótboltinn er óútreiknanlegur og þrátt fyrir góðan undirbúning, mikinn baráttuvilja, pínu gítarspil og slatta af Odense Classic (4,6%) gekk hverki né rak hjá okkar fallega liði. Við enduðum í neðri hluta riðilsins með markatöluna 31-6 (Kobbaldo var í marki ) og komumst ekki í úrslitakeppnina. En mótið var hin besta skemmtun og tókst strákunum í Árhúsinu sem sáu um framkvæmdina mjög vel upp.
Reyndar má lýsa öllum leikjum okkar Odensemanna í mótinu við gott kynlíf, fyrstu 5 sekúndur allra leikja voru frábærar en eftir það vorum við búnir......
Klakamótið 2009 verður svo haldið hér hjá okkur í Óðinsvé og er stefnan sett á sigur og ekkert annað....
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Ísdrottningin, 6.10.2008 kl. 22:36
København, Århus, Aalborg, Vejle, Odense, Billund, Hirthalls, Skagen, Svendborg, Nyborg og fleiri. Thetta eru allt kommunur, sem leita eftir studningi thinum Eyjolfur vid nytt fjarlaga frumvarp sitt..
Hvet thig til thess ad kikja á http://www.funnypicturesworld.com/img/funny/funny0146.jpg
Kær kvedja
Hilmar Ævarsson
Hilmar Ævarsson (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 09:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.