Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, júní 2007

Kaninn ađ fá leiđ á Paris...

Sá í fréttum hér í USA ađ nokkur slúđurblöđ hafa tekiđ sig saman og ćtla ekki ađ birta "fréttir" sem tengjast Paris Hilton í nćstu viku, Hvers vegna veit ég ekki.  Kannski er kaninn bara búinn ađ fá leiđ á stelpunni.  Eitt ţeirra gengur reyndar ađeins lengra og ćtlar ekki einu sinni ađ skrifa neitt um borgina París. 

Frábćrt.   

Í stađinn verđur sennilega skrifuđ átján síđna grein um ţađ ađ Angelina Jolie hafi fengiđ sér tattoo eđa níu síđur um ađ Britney Spears hafi bannađ mömmu sinni ađ hitta börnin svo hefur örugglega einhver fengiđ sér nýjan kjól, ţađ má skrifa eitthvađ um ţađ. 

Ćđislegt.

Annars eru fréttatímarnir hér í USA algjör snilld, í fyrsta lagi eru nánast aldrei fréttir frá löndum utan USA (einstaka frétt frá Írak, einna helst ef kaninn sprengir sína eigin menn), ţađ var kannski rćtt um sprengjudćmiđ í London í ţrjár sek. á međan ţađ var átta mínútna frétt um ţađ ađ miđaverđ í lestir hafi hćkkađ um 5 cent.  Í annan stađ: Ţađ eru aldrei sagđar neinar góđar eđa skemmtilegar fréttir, heldur eru ţetta heilu klukkutímarnir af ţessi skaut ţennan, hinn keyrđi fullur á vegg og 81 árs gamlar konur virđast vera rćndar á hverjum einasta degi, oft á dag.  Og C: ţađ eru fokking auglýsingar á tveggja mín. fresti.

Ömurlegt.


mbl.is Fréttaţulur neitađi ađ byrja á frétt um París Hilton
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

USA Today!

Jćja, ţá erum viđ búin ađ vera međ Regínu okkar á Childrens hospital í Boston í rúma viku.  Enn hefur allt gengiđ nokkuđ eins og vonast var til en ţađ má lesa allt um ţessa ađgerđ og hinar fyrri hér.

Hitinn í er nánast óbćrilegur í Boston ţessa stundina, rúmlega 30 gráđur og á bara eftir ađ hitna nćstu daga skv. Sigga stormi ţeirra amerísku, John "The thunder" Storm sem sér um veđriđ á Fox25 WFKA (dobuljúeffkeiei). 

Eyvinn hefur náđ sér í smá lit á kroppmund í göngutúrum síđustu daga, svo mikinn lit ađ útsendarar körfuboltaliđanna eru farnir ađ hafa samband.  Reyndar er Eyvinn orđinn ţađ dökkur ađ hann er farinn ađ taka til fótanna ef hann sér löggubíl......   

Bestu kveđjur á Línuna og alla hina....  


Hvernig pantar mađur loftárás?

Tók eftir ţví um daginn ţegar ég var ađ hlusta á fréttir á einhverri útvarpsstöđinni eftir eina af loftárásum BNA ađ fréttalesarakallinn orđađi ţađ ţannig ađ BNA menn hefđu pantađ ţessa loftárás. 

Eyvinn sá alveg fyrir sér símtaliđ sem átti sér stađ á milli Loftárása Hut og stríđskallsins:

"Loftárásir Hut, góđan dag"

"Góđan dag, stríđskallinn hér, ég ćtla ađ panta eina loftárás"

"OK, hvađ viltu stóra?"

"Eitthvađ sem drepur nokkra skćruliđskalla en ekki nema svona sex af okkar gćjum"

"Hvert á ađ send´ana?"

"Írak vćri fínt"

"Ekkert mál, ţetta verđur komiđ eftir hálftíma.  Má bjóđa ţér tveggja lítra gos međ á 200 kall?"

 

 


Eyvinn kvćnist...

  ...Nćsta laugardag og er undirbúningurinn nú alveg í botni, reyndar hefur ţetta nú mest allt lent á Dídunni minni, vinkonum hennar og mćđrum okkar sem allar hafa stađiđ sig međ stakri prýđi og ţá sérstaklega weddingplanerinn okkar hún Begga komin 8,2 mánuđi á leiđ, takk allar. 

Svo verđ ég ađ ţakka strákunum fyrir steggjunina, ţetta var frábćr dagur. Listflug, bjór, bikiní, bjór, keila, bjór, vöfflusala á fjölförnum stađ, bjór, pissustopp, skot, matur, bjór, bjór, bjór, Kafteinn.  Ţynnka. 

 Gerist ekki betra. 


Smá pćling....

Ef viđ hefđum sent einhvern í bláum bol inná völlinn á lokamínútunum til ađ lúskra ađeins á dómaranum,  hefđum viđ ţá bara tapađ 3-0?
mbl.is Íslendingar sáu aldrei til sólar í fimm marka tapleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband