Bloggfærslur mánaðarins, september 2007
Miðvikudagur, 12.9.2007
Komnir til baka.....
Stafsetningarvilla varð þess valdandi að Eyvinn og Hésinn enduðu í Denze í Ghana í stað Odense í Danmörku, ótrúlegt, sérstaklega vegna færslunar hér á undan. Enn Ótrúlegri tilviljun réði því svo einnig að Ghönsk hjón lásu færslu Eyvans hér á undan um búslóðaflutninga og voru E og H því fengnir til að flytja búslóð þeirra Gnha og Gunmigha McNungo í Ghana um helgina. Við félagarnir leigðum því reiðhjól með körfu og kláruðum að flytja rúmið og stólinn á rétt rúmlega klukkutíma og þá teljum við kaffi- og sígópásur með. Síðan var haldið til Odense í Dan. og tekið á því. Við náðum settu marki þar, skrúfuðum húsgögn sundur, fluttum og skrúfuðum sömu húsgögn saman aftur á öðrum stað á innan við 8 tímum (Takk fyrir hjálpina Oddur og Kristín). Gerist ekki betra. Reyndar var þessi ferð mjög sniðug, ferðast í 12 tíma unnið í átta tíma og dottíð í´ða í rúmlega 9 tíma. Svona á þetta að vera. Svo má líka koma fram að Eyvinn hitti konuna sína fallegu og börn í smá stund. Lífið er víst ekki bara flutningar og bjórdrykkja....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 5.9.2007
Skyldi maður komast til Odense?
Nú eru Eyvinn, Hési Cool og Regína Krista að fara til Odense á föstudag og miðað við þetta er alltaf möguleiki á að lenda í hremmingum og enda í Denze í Ghana. Svei mér þá. Gæti reyndar verið ágætt því tilgangur ferðarinnar til Óðinsvé (fyrir utan að hitta konu og börn) er að fara að flytja búslóðina okkar og koma okkur fyrir í nýrri íbúð og þar sem flutningar eru ekki það allra skemmtilegasta sem maður tekur sér fyri hendur væri eflaust fínt að lenda bara í Ghana.
Dída, bið að heilsa öllum ef ég kem ekki á föstudag.........
![]() |
Afdrifarík stafsetningarvilla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
77 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Af mbl.is
Viðskipti
- Við viljum alltaf meira
- Nánast aldrei séð viðlíka vöxt
- Tekjur sexfaldast á fjórum árum
- Orkuveitan og ógnirnar
- Milljarðaáhrif vegna falls Play
- Dýrkeypt ákvörðun Seðlabankans að mati Samtaka iðnaðarins
- Töluverð óvissa og beðið eftir Hæstarétti
- Vörugjöld af ökutækjum hækka um áramót
- Mikil stærðarhagkvæmni í eignastýringu
- Beint: Ásgeir og Þórarinn fara yfir stöðuna