Sunnudagur, 25.3.2007
Dr. Dolittle...
...Er gælunafn Eyvans á heimilinu um þessar mundir, enda drengurinn búinn að vera ótrúlega latur við að skrúfa saman hluti, lemja nagla í veggi, spartla og mála og hvað þetta heitir nú allt saman, við litla hrifningu tilvonadi eiginkonu, sem með þessu áframhaldi verður fyrrverandi tilvonandi frú Vilhjálmsson.
En allt á þetta sér nú skýringar. Í fyrsta lagi er Eyvinn afar ólaghentur maður og flestar þær framkvæmdir sem farið er í á heimilinu enda með marblettum og plástrum hér og þar á líkamunum, í annan stað finnst Eyvanum alveg svakalega ótrúlega rosalega hundleiðinlegt að setja saman skúffur, skápa og annað IKEA dót (það er jafnvel leiðinlegra en að hlusta á skammir þær sem af þessari leti hljótast) og C: Það má ekki gleyma því að Eyvanum var vart hugað líf við fæðingu og á þessvegna að hvílast fara vel með sig.
Dr. Dolittle hefur reyndar lofað bót og betrun hvað þessar framkvæmdir varðar og stefnir ótrauður á að hefjast handa fljótlega eftir helgi, þannig að ef ekkert verður skrifað hér næstu vikurnar hefur Eyvinn væntanlega sagað af sér einhverja fingur......
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Góður, farðu varlega.
Sigfús Sigurþórsson., 26.3.2007 kl. 12:21
Er Þetta ekki bara leti(bróðir) en góður......................
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, 28.3.2007 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.