Mánudagur, 2.4.2007
Fjölskylduatkvæðagreiðsla um brottflutning sjónvarpstækis.
Miklar deilur spruttu upp í fjölskyldu Eyvans vegna mögulegs brottflutnings sjónvarpstækis til Danmerkur á næstu misserum, svo miklar urðu þessar deilur að blásið var til kosninga um málið innan fjölskyldunnar.
Samtökin Hagur Eyvans voru öflug í að kynna kosti þess að hafa sjónvarpstækið áfram á Kópubraut en samtökin Sól í Danmörku gengu einnig hart fram í kosningabaráttunni.
Þegar talið hafði verið uppúr skókassa þeim er notaður var sem kjörkassi kom í ljós að aðeins tvö atkvæði skildu á milli fylkinga, Sól í Danmörku í vil, það er því ljóst að sjónvarpstækið fer til Odense.
Ekki fjölgaði óeðlilega í fjölskyldu Eyvans rétt fyrir kosningar.
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Eyvi þurfum við þá að horfa á gamla tækið???
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, 2.4.2007 kl. 20:00
Við gerum þá ekkert meira en að horfa á tækið sem slíkt, efast um að við sjáum mynd......
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson, 2.4.2007 kl. 20:41
Núna verðum við bara að fá koniak og vindla þegar við komum í heimsókn!!
Kv
Danny Crane
Jakob Hermannsson (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.