Miðvikudagur, 4.4.2007
Mc Fáránlegt
Þeir sem þekkja McEyvann vita að þar fer maður sem borðar mikið af skyndibita, þar á meðal mun vera Mc nokkuð Donalds. Eyvinn fór fyrir nokkrum dögum við annan mann á Makkann í Skeifu og var bara í nokkuð góðu skapi en þegar Eyvinn er í góðu skapi á hann það til að splæsa burger á mann og annan, en í þetta skiptið kostuðu tvær BigMac máltíðir rétt um 1900 kr. nokkuð eðlilegt. McEyvinn var í góðu skapi í dag enda á ferðalagi í Danmörku og ákvað því að splæsa Makka á fjölskylduna, 5 manns, tökum þessa átta mánaða ekki með í dæmið. Í þetta skiptið voru keyptar 4 BigMac máltíðir og stór skammtur af kjúklinganöggum og verðið litlar 1600 kr. ísl. Þetta finnst Eyvanum McFáránlegur verðmunur, reyndar var kokteilsósa ekki með í danska dæminu, það gæti nú skýrt málið
.

Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
249 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Halló halló
Ég er nú bara alveg Mc sammála þér! Þetta er náttúrulega bara fyrir neðan allar Mc hellur
Helduru að Eyvinn kæri sig nokkkuð um að koma aftur á klakann eftir slíkar uppgötvanir? 
Hafið það gott!
Kveðja frá McSakn Beggunni
Beggan (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 21:03
Quarter pounderinn er miklu betri, keypti máltíð í dag (stóra máltíð) heilar 520 krónur í London.
Erum við að breytast í skyndibitafjölskylduna bróðir???????????
Og stóra spurningin léstu stækka máltíðina??
Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, 4.4.2007 kl. 22:11
hafið það Mc gott í danmörkinni og borðið ekki yfir ykkur af Mc skyndibita bið að heilsa á mama rosa. saknaðar kveðjur Inga Birna
Inga Birna (IP-tala skráð) 4.4.2007 kl. 22:37
Þetta er náttúrulega hinn mesti Mc skandall látum bláu höndina í málið.
Kv´
Ónefndi maðurinn (sem fékk hinn borgarann)
Jakob Hermannsson (IP-tala skráð) 8.4.2007 kl. 20:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.