Miđvikudagur, 11.4.2007
Dr. Dolittle kominn frá DK...
Ţá er Dr. Dolittle kominn frá DK ţar sem stefnan var sett á ađ ađstođa tilvonandi eiginkonu viđ ađ koma sér fyrir í Óđinsvé, en ţar hyggst stúlkan setjást á námsbekk einn góđan sem Dr. Dolittle keypti handa henni í IKEA og setti saman alveg sjálfur .
En ef viđ sleppum öllu gríni ţá voru verzlađir heilu bílfarmarnir af húsgögnum í ţessa fínu íbúđ sem viđ leigjum ţarna á Fjóni. Ţegar kom ađ ţví ađ setja hlutina saman skrapp Dr. Doo á pöbbann ásamt Calla Bergs félaga sínum frá Tuborg og eftirlét Dídunni og Au-pair stelpunni Michaelu ađ koma húsgögnum saman, nett gaman ađ sjá ţćr međ borvél í annari og teikningar í hinni .
Ţetta virđist hafa gengiđ nokkuđ vel hjá ţeim stelpum ţví sjö dögum seinna vaknađi Doktorinn í ţessu líka fína rúmi frá Jysk, endurnćrđur og til í slaginn á landi íss og elda, sem minnir Dr. Doo á ţađ ađ hann ţarf ađ fara ađ elda sjálfur....
....Konan litla fallega varđ eftir í DK.
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
168 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Ţetta er ţađ sem Eyvinn er ađ vinna viđ allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Welcome back
Beggan (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 19:33
Tak skal du har Beggz
Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson, 11.4.2007 kl. 19:37
velkomenn til island litli
Inga Birna (IP-tala skráđ) 11.4.2007 kl. 19:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.