Sunnudagur, 25.11.2007
Borgarbarnið flytur í sveitina...
Það eru margir sem hafa velt því fyrir sér hvernig Eyvinn fór að því að plata Díduna, borgarbarnið sjálft til að setjast að í Innri-Njarðvík eða týndu Njarðvík eins og þessi hluti Reykjanesbæjar er kallaður í daglegu tali.
Já, það er saga að segja frá því. Ekkert rosalega löng en saga samt.
Eftir þessa tvo daga sem við höfðum deitað var nokkuð ljóst að Eyvinn var fallinn fyrir stúlkukindinni og því þurfti að beita öllum brögðum til að sannfæra Díduna um að flytja í sveitina. Fyrsta skrefið var hreinlega að passa það að hún kæmist ekki í burtu. Í því skini samdi Eyvinn við bestu vinkonunu Dídunar hana Rizzo Sif um að aka stelpunni í sveitina og stinga svo af þegar lítið bæri á, næsta skref var að aftengja alla síma þannig að hún gæti ekki hringt í pabba sinn til að láta sækja sig og þriðja skrefið í þessari snilldaraðgerð Eyvans var að fá alla nágranana til að þykjast ekki vera heima ef gullfalleg stelpa bankaði uppá til að fá að hringja. Þetta var heilmikið pússluspil en heppnaðist bara nokkuð vel, eiginlega bara fullkomlega.
Þá var bara eftir að sannfæra Díduna um að það væri sniðugt að setjast að í týndu, byggja hús og eignast börn með Eyvanum.
Eftir smá rannsóknarvinnu, Gúggl og viðtöl við fjölda manns úr fjölskyldu Dídunnar vissi Eyvinn nákvæmlega hvað þyrfti að segja til þess að aðgerðin "Dídan til týndu Njarðvíkur" gengi upp og má sjá þetta samtal sem var tekið upp með falinni myndavél í heild sinni hér.
Bloggvinir
- villithor
- doolafs
- oddikriss
- njardvik73
- jax
- skaftie
- hjorturgud
- ingo
- swaage
- joninaben
- sverrir
- sigmarg
- ellyarmanns
- gummibraga
- stebbifr
- morgunbladid
- vestfirdir
- prakkarinn
- kristinmaria
- hannibal
- ithrottir
- ea
- jakobsmagg
- nosejob
- hannesgi
- partners
- gummim
- isdrottningin
- fiskholl
- brelog
- tommi
- killerjoe
- thordursteinngudmunds
- dolli-dropi
- nanna
- vestfirdingurinn
- heidathord
- mariagudjons
- vilby
- asthildur
- sigruningibjorg
- ellsi
- handsprengja
- birgitta
- fridjon
- einaroddsson
- fararstjorinn
- snorris
- halkatla
- gummisteingrims
- heringi
- andreaolafs
- belle
- heimsborgari
- gudnym
- bjarnihardar
- arnih
- bjarney
- dj-storhofdi
- bonham
- gudnyruth
- asgeirpall
- nesirokk
- daystar
- vkb
- isf2
- vertu
- valli57
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Þú skuldar mér STÓRAN greiða ;) (og nokkra öl)
Rizzo Sif (IP-tala skráð) 28.11.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.