Leita í fréttum mbl.is

Fataskápurinn....

Verđ eiginlega ađ halda áfram skrifum mínum um samband okkar Dídu, ţađ er svo rosalega skemmtilegt ađ rifja ţetta alltsaman upp.  Bjargar eiginlega bara deginum.

Ţegar hér er komiđ viđ sögu erum viđ búin ađ vera ađ dúlla okkur í rúman mánuđ.

Minnir ađ ţetta hafi veriđ á ţriđjudagseftirmiđdegi og Eyvinn var nýbúinn ađ vera ađ spjalla viđ samstarfs- og námsmanninn Kobbs en í ţessu samtali tjáđi Kobbinn Eyvanum ţađ ađ Laufey hans ágćta kona hefđi komist í fataskápinn hans og hreinlega hent öllum fötum sem ţar voru og keypt ný.  Man ađ svar Eyvans viđ ţessu var eitthvađ á ţá leiđ ađ svona ćttu konur bara ekki ađ gera. 

Ţađ fyrsta sem hljómađi í eyrum Eyvans ţegar hann kom heim ţetta kvöld var "Elskan, ég tók öll fötin sem voru í skápnum ţínum, gaf Rauđa krossinum og keypti ný handa ţér"

"Frábćrt"  sagđi ég og brosti alveg hringinn.  En hugsanir Eyvans á ţessari stundu má örugglega ekki setja á Moggabloggiđ.

Eyvinn settist uppí Tuma (Bíllinn sem viđ höfđum til afnota á ţessum tíma) og brunađi beint á fund samstarfs- og námsmannsins Kobbs sem eins og áđur sagđi hafđi lent í nákvćmlega sömu stöđu ţennan sama dag.  Skrýtin tilviljun.  Viđ félagarnir rćddum máilin stutta stund íklćddir nýju fötunum sem konurnar höfđu keypt í Vinnufatabúđinni á lítinn pening.  Ţetta samtal okkar var fyrir einhverja ótrúlega tilviljun tekiđ upp á myndband sem Eyvinn hefur ákveđiđ ađ setja hér.  

Grín, ţađ er hér.

Svona í smá framhaldi af ţessu ţá var Eyvinn á ferđalagi um Spán nokkrum árum seinna og hitti ţar leigubílstjóra sem var í ţessari líka fínu Hagkaupspeysu sem var merkt: Eyvi kerrutćknir.   Og Eyvinn er ekki ađ grínast.  Dagsatt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband