Leita í fréttum mbl.is

Dýrustu andlit í heimi

Eyvinn var að spá í að fara að láta lappa aðeins uppá sitt annars ágæta smetti, taka hrukkur, minnka nef og eyru og kannski smá fitusog.  Strákurinn fór því að athuga með lýtaaðgerðir á veraldarvefnum og rakst þá á frétt um þá tvo aðila sem hvað mest hafa eytt í aðgerðir svipaðar þeim sem Hr. E var að spá í.  Myndirnar tala sínu máli held ég en konan sem ég held að heiti Joselyn Wildenstein hefur eytt rétt rúmlega 300 og einni milljón ísl. kr. í sitt smetti og Mikki Djakk hefur eytt um það bil öllu sem hann átti í sinn draum um betra lúkk.

PS-JocelynWildenstein   PS-MichaelJackson

Eyvinn hefur lagt drauminn um hið eilífa æskulúkk til hliðar að sinni en fitusogsaðgerðin er enn inní myndinni hjá kalli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Muhahahahahahahahahahaha...fitusog!

Það yrði fyndið að sjá þig þá... eða ekki! Ekkert eftir!!

Beggunni (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband