Föstudagur, 11.4.2008
Dýrustu andlit í heimi
Eyvinn var að spá í að fara að láta lappa aðeins uppá sitt annars ágæta smetti, taka hrukkur, minnka nef og eyru og kannski smá fitusog. Strákurinn fór því að athuga með lýtaaðgerðir á veraldarvefnum og rakst þá á frétt um þá tvo aðila sem hvað mest hafa eytt í aðgerðir svipaðar þeim sem Hr. E var að spá í. Myndirnar tala sínu máli held ég en konan sem ég held að heiti Joselyn Wildenstein hefur eytt rétt rúmlega 300 og einni milljón ísl. kr. í sitt smetti og Mikki Djakk hefur eytt um það bil öllu sem hann átti í sinn draum um betra lúkk.
Eyvinn hefur lagt drauminn um hið eilífa æskulúkk til hliðar að sinni en fitusogsaðgerðin er enn inní myndinni hjá kalli.
Bloggvinir
-
villithor
-
doolafs
-
oddikriss
-
njardvik73
-
jax
-
skaftie
-
hjorturgud
-
ingo
-
swaage
-
joninaben
-
sverrir
-
sigmarg
-
ellyarmanns
-
gummibraga
-
stebbifr
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
prakkarinn
-
kristinmaria
-
hannibal
-
ithrottir
-
ea
-
jakobsmagg
-
nosejob
-
hannesgi
-
partners
-
gummim
-
isdrottningin
-
fiskholl
-
brelog
-
tommi
-
killerjoe
-
thordursteinngudmunds
-
dolli-dropi
-
nanna
-
vestfirdingurinn
-
heidathord
-
mariagudjons
-
vilby
-
asthildur
-
sigruningibjorg
-
ellsi
-
handsprengja
-
birgitta
-
fridjon
-
einaroddsson
-
fararstjorinn
-
snorris
-
halkatla
-
gummisteingrims
-
heringi
-
andreaolafs
-
belle
-
heimsborgari
-
gudnym
-
bjarnihardar
-
arnih
-
bjarney
-
dj-storhofdi
-
bonham
-
gudnyruth
-
asgeirpall
-
nesirokk
-
daystar
-
vkb
-
isf2
-
vertu
-
valli57
252 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tenglar
Börnin mín:
Vinna Eyvans:
Þetta er það sem Eyvinn er að vinna við allan daginn og langt fram á kvöld:)
Athugasemdir
Muhahahahahahahahahahaha...fitusog!
Það yrði fyndið að sjá þig þá... eða ekki! Ekkert eftir!!
Beggunni (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.